Facebook Facebook-messenger Search
Persona.is
  • Meðferðaraðilar
    • Björn Harðarson
    • Páll Einarsson
    • Eyjolfur Örn Jónsson
    • Davíð Vikarsson
    • Eygló Guðmundsdóttir
    • Reynar Kári reynar @ persona.is
  • Greinar
    • Persónuleikavandamál
    • Samskipti
    • Sjálfsvíg
    • Streita
    • Svefn
    • Vinnan
    • Átraskanir/Offita
    • Börn/Unglingar
    • Fíkn
    • Kvíði
      • Árátta-Þráhyggja
    • Ofbeldi
    • Sambönd
    • Sjálfstraust
    • Tilfinningar
    • Uppeldi
      • 0-5 ára
      • 13-18
      • 6-12
    • Þunglyndi
    • ADHD
    • Áföll
    • Annað
      • Aldraðir
      • Geðsjúkdómar
      • Meðferð
      • Meðvirkni
      • nám
  • Hafðu samband
Menu
  • Meðferðaraðilar
    • Björn Harðarson
    • Páll Einarsson
    • Eyjolfur Örn Jónsson
    • Davíð Vikarsson
    • Eygló Guðmundsdóttir
    • Reynar Kári reynar @ persona.is
  • Greinar
    • Persónuleikavandamál
    • Samskipti
    • Sjálfsvíg
    • Streita
    • Svefn
    • Vinnan
    • Átraskanir/Offita
    • Börn/Unglingar
    • Fíkn
    • Kvíði
      • Árátta-Þráhyggja
    • Ofbeldi
    • Sambönd
    • Sjálfstraust
    • Tilfinningar
    • Uppeldi
      • 0-5 ára
      • 13-18
      • 6-12
    • Þunglyndi
    • ADHD
    • Áföll
    • Annað
      • Aldraðir
      • Geðsjúkdómar
      • Meðferð
      • Meðvirkni
      • nám
  • Hafðu samband
Heim Börn/Unglingar

Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir

Jón S. Karlsson eftir Jón S. Karlsson
21/08/2008
Í Börn/Unglingar
0
0
children 593313 150 games - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
0
Deilingar
153
SKOÐANIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri:
Rannsóknir benda til þess

Mælum með

ADHD nemandi og skipulag skólastofu

Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.

Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni

Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna, skurðstofuna og út í lífið

Boston – 116. þing Ameríska sálfræðingafélagsins

Vissar gerðir af tölvuleikjum geta haft jákvæð áhrif, aukið handlagni og fingrafimi og hæfnina til að leysa verkefni. Eiginleikar sem ekki bara nýtast nemendum heldur líka skurðlæknum og fleirum samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem voru kynntar á þingi AmSál sunnudaginn 17. ágúst.

 

Fyrsta rannsóknin var gerð á 122 5-7. bekkingum og aðferðum þeirra við að leysa þrautir í tölvuleik sem þeir voru að prófa í fyrsta sinn. Um leið og börnin voru í leiknum áttu þau að hugsa upphátt í 20 mínútur. Rannsakendur greindu hversu markviss hugsun þeirra var með tilliti til lausna á viðfangsefninu. Það kom fram að yngri börnin virtust meira bundin við skammtímamarkmið þegar þau voru að læra á leikinn. Eldri börnin höfðu meiri áhuga á leiknum sjálfum. Yngri börnin höfðu meiri þörf fyrir að einbeita sér að smáatriðum í viðfangsefninu en eldri börnin höfðu meiri yfirsýn. (Fran C. Blumberg PhD, Fordham University).

 

Önnur rannsóknin var samantekt á mörgum tilraunum sem tóku fyrir tölvuleikjaiðkun og áhrif hennar hjá framhaldsskólanemum, háskólanemum og skurðlæknum. Niðurstaðan staðfesti útkoman úr fyrri rannsóknum á áhrifum ofbeldisfullra (“blóðugra”) tölvuleika. Þeir sem voru mest slíkum tölvuleikjum voru í samanburði við hina fjandsamlegri, áttu erfiðara með að fyrirgefa og töldu ofbeldi eðlilegra. Þeir sem voru meira í félagslega uppbyggjandi leikjum lentu sjaldnar í slagsmálum í skóla og voru hjálpsamari við skólasystkin sín. Það kom líka fram að nemendur sem voru mjög mikið í afþreyingar-tölvuleikjum stóðu sig verr í skóla og var hættara við offitu. (Douglas Gentile PhD, Iowa State University).

 

Þriðja rannsókni var gerð á skurðlæknum. Þeir sem iðkuðu tölvuleiki voru 27% fljótari í aðgerðum og gerðu þriðjungi færri villur en hinir. Leikni í þróuðum tölvuleikjum segir til um hæfni í skurðstofu-saumaskap, þeir sem iðkuðu tölvuleiki voru leiknari en hinir, líka þegar tillit var tekið til kyns og skurðstofureynslu. Það voru sérstaklega leikir sem reyndu á rúmskynjun og fingrafimi sem reyndust vel til að auka og viðhalda leikni skurðlæknanna.

 

Eins og Douglas Gentile segir: “Ef við lítum á heildarmyndina sjáum við að það eru nokkrar víddir sem skipta máli: Tíminn sem fer í leikina, hvers konar innihald er í leiknum, hvað þarf að veita athygli á skjánum og hvernig maður stjórnar hreyfingunum. Þetta þýðir að tölvuleikir eru í sjálfu sér ekki góðir eða slæmir heldur áhrifamikil kennslutæki og hafa margs konar áhrif, bæði vænt og óvænt, til góðs og ills.”

Meiri upplýsingar á:

http://www.apa.org/releases/videogamesC08.html

 

Efni til frjálsra afnota (Media Information)

JSK þýddi  – þýðing til frjálsra afnota – vinsamlegast vitnið í www.persona.is

  • Sérfræðingur
  • Hafa samband
67725 1464561062499 3497241 n - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Jón S. Karlsson
Jón Sigurður Karlsson er sérfræðingur í kliniskri sálfræði. Hann hefur fjölbreytta reynslu innan og utan opinbera heilbrigðiskerfisins. Greiningar eru sérsvið hans í starfi persona.is og líka þekking á því hvað er viðeigandi að gera allt eftir útkomunni úr greiningarferlinu. ADHD greiningar eru flestar. Víðtækt MMPI persónuleikapróf og ýmis próf á styrkleikum og veikleikum. Jón er einnig með víðtæka reynslu af vinnumarkaðsmálum, starfsendurhæfingu, EES-samstarfi o.fl. Hann hefur líka sótt sér þekkingu á sviði mannauðsmála, stjórnun, markþjálfunar o.fl.
www.persona.is
jon@persona.demo-site.is
loading - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Skilaboðin hafa verið send!!
×
67725 1464561062499 3497241 n - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Jón S. Karlsson
Jón Sigurður Karlsson er sérfræðingur í kliniskri sálfræði. Hann hefur fjölbreytta reynslu innan og utan opinbera heilbrigðiskerfisins. Greiningar eru sérsvið hans í starfi persona.is og líka þekking á því hvað er viðeigandi að gera allt eftir útkomunni úr greiningarferlinu. ADHD greiningar eru flestar. Víðtækt MMPI persónuleikapróf og ýmis próf á styrkleikum og veikleikum. Jón er einnig með víðtæka reynslu af vinnumarkaðsmálum, starfsendurhæfingu, EES-samstarfi o.fl. Hann hefur líka sótt sér þekkingu á sviði mannauðsmála, stjórnun, markþjálfunar o.fl.
www.persona.is
jon@persona.demo-site.is
Latest Posts
  • psychopath 1521669470 150x150 - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
  • e835b00a29f6043ecd0b470de7444e90fe76e7d718b717489df4c0 640 money 150x150 - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
  • work4 150x150 - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
  • no money 2070384 150 credit crisis 150x84 - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Tags: Netiðtölvunotkun

TengtGrein

129113 1345 - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir

ADHD nemandi og skipulag skólastofu

07/01/2009
hatena 1184896 150 trouble - Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir

Lærðu að breyta erfiða barninu þínu.

29/09/2008

Hvað er ofbeldi og vanræksla á barni

Hugleiðingar við skólabyrjun 2008

Einelti

Hegðunarvandamál barna og unglinga.

Leita

Engar niðurstöður
SKoða allar niðurstöður

Nýlegar greinar

  • Ástarsambönd
  • Sjálfskoðun
  • Mikil Kóffínneysla hefur bein áhrif á að auka líkur á kvíða og streituviðbrögðum
  • Geðklofi
  • Siðræn sjónskerðing og siðblinda (vor 2011)

Nýlegar athugasemdir

    Greinasafn

    Flokkar

    Tækni

    • Nýskráning
    • Innskráning
    • Entries feed
    • Comments feed
    • WordPress.org

    Persona.is

    Hefur sinnt geðheilbrigði Íslendinga í 20 ár

    Skoðaðu betur

    • Um Persóna
    • Lesa grein
    • Panta Tíma
    • Hafðu samband
    Menu
    • Um Persóna
    • Lesa grein
    • Panta Tíma
    • Hafðu samband

    Leita á Persona.is

    Um Persona.is

    Persona.is er með greinarsafn sálfræðilegra greina og prófa. AUk þess er Persona.is hluti af Sálfræðistofu Persona.is Þórunnartúni 6

    Staðsetning

    Facebook-f Facebook-messenger

    © 2020 Allur réttur áskilin. Vefur hannaður af Birni Harðarsyni

    This website uses cookies. By continuing to use this website you are giving consent to cookies being used. Visit our Privacy and Cookie Policy.