Hér á eftir verður leitast við að lýsa því ástandi hjá börnum og fullorðnum, þegar vitsmunaþroski er svo skertur að...
"Barn lærir það sem fyrir því er haft", segir máltækið. Heiðarleiki og óheiðarleiki, lygi eða fals eru m.a. siðferðihugtök sem...
Í gegnum árin hef ég fylgst með nemendum og kennurum í hundruðum kennslustofa. Ég hef tekið eftir því að hátterni...
Börn hegða sér á ólíkan hátt við mismunandi aðstæður og flestum foreldrum er kappsmál að kenna börnum sínum hvað teljist...
Engin ein uppeldisaðferð dugir í öllum tilvikum. Börn eru hvert öðru ólík og bregðast ekki öll eins við aðstæðum. Einnig...