Hvað eru kækir? Kækir eða kippir eru ósjálfráðar, snöggar og endurteknar hreyfingar eða orð. Þeir eru hraðir en ekki taktfastir...
Stundum er talað um heyrnarskerðingu sem "ósýnilega fötlun". Víst er um það að fæstir skilja til fullnustu þau margslungnu vandamál...
Hvað er aðskilnaðarkvíði? Fjöldi barna hræðist það að vera í burtu frá foreldrum sínum eða heimili. Megineinkenni aðskilnaðarkvíða er mikill...
Hvað er árátta og þráhyggja? Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja (obsession) oft notuð til að lýsa...
Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða vandamál er málefni sem foreldrar, kennarar...