Facebook Facebook-messenger Search
Persona.is
  • Meðferðaraðilar
    • Björn Harðarson
    • Páll Einarsson
    • Eyjolfur Örn Jónsson
    • Davíð Vikarsson
    • Eygló Guðmundsdóttir
    • Reynar Kári reynar @ persona.is
  • Greinar
    • Persónuleikavandamál
    • Samskipti
    • Sjálfsvíg
    • Streita
    • Svefn
    • Vinnan
    • Átraskanir/Offita
    • Börn/Unglingar
    • Fíkn
    • Kvíði
      • Árátta-Þráhyggja
    • Ofbeldi
    • Sambönd
    • Sjálfstraust
    • Tilfinningar
    • Uppeldi
      • 0-5 ára
      • 13-18
      • 6-12
    • Þunglyndi
    • ADHD
    • Áföll
    • Annað
      • Aldraðir
      • Geðsjúkdómar
      • Meðferð
      • Meðvirkni
      • nám
  • Hafðu samband
Menu
  • Meðferðaraðilar
    • Björn Harðarson
    • Páll Einarsson
    • Eyjolfur Örn Jónsson
    • Davíð Vikarsson
    • Eygló Guðmundsdóttir
    • Reynar Kári reynar @ persona.is
  • Greinar
    • Persónuleikavandamál
    • Samskipti
    • Sjálfsvíg
    • Streita
    • Svefn
    • Vinnan
    • Átraskanir/Offita
    • Börn/Unglingar
    • Fíkn
    • Kvíði
      • Árátta-Þráhyggja
    • Ofbeldi
    • Sambönd
    • Sjálfstraust
    • Tilfinningar
    • Uppeldi
      • 0-5 ára
      • 13-18
      • 6-12
    • Þunglyndi
    • ADHD
    • Áföll
    • Annað
      • Aldraðir
      • Geðsjúkdómar
      • Meðferð
      • Meðvirkni
      • nám
  • Hafðu samband
Heim Þunglyndi

Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan

Björn Harðarson eftir Björn Harðarson
13/05/2007
Í Þunglyndi
0
0
ages 1521745645 - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan

geralt / Pixabay

0
Deilingar
135
SKOÐANIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það má í raun segja að fólk séu í hættu alla ævina að þróa með sér þunglyndi.  Þetta á sérstaklega við í dag þar sem þunglyndi hefur aukist til muna síðustu áratugi og er spáð jafnvel ennþá meiri aukningu.  Þar af leiðandi er jafnvel frekar að fólk með ákveðna eiginleika sé í meiri hættu eins og þeir sem eru með lágt sjálfstraust og lítinn félagslegan stuðning svo eitthvað sé nefnt. 

Mælum með

Skammdegisþunglyndi Árstíðarbundið þunglyndi

Úr rúminu á ról

Kostnaður vegna þunglyndis: Margar hliðar

Hinsvegar er hægt að skoða tölfræði yfir þunglyndi og sjá fólk á ákveðnum aldurskeiðum er líklegra til að vera þunglynt heldur en á öðrum.  Þá skoðum við tölfræði yfir þunglyndi í samhengi eð aldri óháð öðrum þáttum og getum þá jafnvel reynt að geta okkur til um hvað einkennir þessi aldurskeið sem gerir fólk næmari fyrir þunglyndiseinkennum.  Það má þá í raun segja að það séu kannski þrjú aldurskeið sem fólk virðist líklegra til að þróa með sér þunglyndi.  Það fyrsta er aldurinn milli 13 og 30 ára.  Börn á þessum aldurskeiði er svo að segja að kíkja inn í fullorðnisárin.  Þau hafa ennþá skyldur sem börn en gert er kröfur til þeirra að hluta sem fullorðna einstaklinga.  Þau eru að glima við hugsanir á borð við “hvað á ég að læra” og “við hvað langar mig að vinna”.  Þau eru að horfa fram á að flytja að heimann og takast á við lífið en ekki bara njóta lífsins sem barn.  Margir eru svartsýnir á hvernig þeim muni vegna við verkefnin í heimi fullorðinna.  Það hugsa um ástina og hvort einhver muni elska þau.  Þau eru jafnvel að takast á við ástarsorg í fyrsta skipti sem getur oft verið svo endanleg tilfinning.  Þar af leiðandi veldur breytingarar á þessum árum streitu og tilfinningarsveiflum og getur þróast út í þunglyndi.   

            Næsta aldurskeið sem fólk virðist frekar þróa með sér þunglyndi virðist vera aldurinn frá 45-55 ára.  Á þessum árum er fólk oft að horfa til baka og skoða lífið og tilveruna.  Fólk velltir gjarnan fyrir sér draumum sem það hafði og hefur ekki orðið að veruleika eða þróast á annan hátt en það bjóst við.  Það spyr sig gjarnan spurninga á borð við “er þetta vinnan sem ég vildi vinna við” og “er þetta virkilega konan/maðurinn sem ég vildi eyða ævinni með”, “hef ég yfir höfuð verið að velja mér líf eða hefur lífið bara siglt áfram”.  Þetta er aldur sem börnin eru að fara eða eru farin af heiman og það ýtir óneitanlega undir allar þessar hugsanir og/eða gefur fólki meiri tíma til að hugsa um þessa hluti.  Margir upplifa sig líka ekki eins áhugaverða á vinnumarkaðnum sem sífellt leitar eftir yngra fólk og það getur verið erfitt fyrir vinnusama og duglega einstaklinga.  Þessar breytingar á heimilinu og gagnvart vinnu getur þróast út í þunglyndi hjá mörgum einstaklingum.  AÐ lokum má nefna fólk sem er 75 ára og eldra.  Fólk á þessum árum hafa oft mest af tíma og upplifir ósjáldan einmannleika.  Einmannleikinn e sennilega sú tilfinning sem veldur einna mest þunglyndi á þessum árum.  Margir hafa líka misst maka sem eykur þennan einmannleika og fólk kemur minna í heimsókn.  Fólk er á þessum árum að gera upp líf sitt og það getur verið erfitt að tilheyra hópi hinna elstu.  Það eru líka líamlegir þættir sem hafa áhrif á líðanin á þessum árum.  Margir sem eru komnir á þennan aldur eins og fólk á hinum aldurskeiðunum virðist njóta sín til hins ýtrasta en því miður eru margir í hættu að þróa með sér þunglyndi.

 

 

 

Björn Harðarson

Sálfræðingur

 

 

  • Sérfræðingur
  • Hafa Samband
12235104 10153347968239624 2002791039830287132 n - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
Björn Harðarson
Björn Harðarson hefur starfað sem sálfræðingur síðan 1998 og þar af á eigin stofu síðan 2002. Björn vinnu með helstu vandamál fullorðna eins og Kvíði, þunglyndi, sambönd og skilnaðir, sorg og missi, fíknir, handleiðsla, starfstengdur vandi, sjálfstraust svo eitthvað sé nefnt
bjorn@persona.demo-site.is
loading - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
Skilaboðin hafa verið send!!
×
12235104 10153347968239624 2002791039830287132 n - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
Björn Harðarson
Björn Harðarson hefur starfað sem sálfræðingur síðan 1998 og þar af á eigin stofu síðan 2002. Björn vinnu með helstu vandamál fullorðna eins og Kvíði, þunglyndi, sambönd og skilnaðir, sorg og missi, fíknir, handleiðsla, starfstengdur vandi, sjálfstraust svo eitthvað sé nefnt
bjorn@persona.demo-site.is
Latest Posts
  • eb36b1092cf3003ecd0b470de7444e90fe76e7d718b7174492f8c6 640 coffee 150x150 - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
  • ea37b50d2af2003ecd0b470de7444e90fe76e7d718b7164195f0c9 640 work addicted 150x150 - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
  • 157672 5260 150x150 - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
  • overweight 3018731 150 overweight 112x150 - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan
Tags: aldurþunglyndi

TengtGrein

sunset 3087474 150 depression - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan

Skammdegisþunglyndi Árstíðarbundið þunglyndi

07/01/2009
mom and child 2760284 150 out of bed - Aldur og Þunglyndi: Hvenær er mesta áhættan

Úr rúminu á ról

07/01/2009

Kostnaður vegna þunglyndis: Margar hliðar

Þunglyndi og hegðun okkar

Þunglyndi á vinnustað

Óyndi

Leita

Engar niðurstöður
SKoða allar niðurstöður

Nýlegar greinar

  • Ástarsambönd
  • Sjálfskoðun
  • Mikil Kóffínneysla hefur bein áhrif á að auka líkur á kvíða og streituviðbrögðum
  • Geðklofi
  • Siðræn sjónskerðing og siðblinda (vor 2011)

Nýlegar athugasemdir

    Greinasafn

    Flokkar

    Tækni

    • Nýskráning
    • Innskráning
    • Entries feed
    • Comments feed
    • WordPress.org

    Persona.is

    Hefur sinnt geðheilbrigði Íslendinga í 20 ár

    Skoðaðu betur

    • Um Persóna
    • Lesa grein
    • Panta Tíma
    • Hafðu samband
    Menu
    • Um Persóna
    • Lesa grein
    • Panta Tíma
    • Hafðu samband

    Leita á Persona.is

    Um Persona.is

    Persona.is er með greinarsafn sálfræðilegra greina og prófa. AUk þess er Persona.is hluti af Sálfræðistofu Persona.is Þórunnartúni 6

    Staðsetning

    Facebook-f Facebook-messenger

    © 2020 Allur réttur áskilin. Vefur hannaður af Birni Harðarsyni

    This website uses cookies. By continuing to use this website you are giving consent to cookies being used. Visit our Privacy and Cookie Policy.