Eftirfarandi próf getur hjálpað þér við að ákvarða hvort þú hafir sýnt einkenni athyglisbrests eða ofvirkni. Svaraður eftirfarandi 24 spurningum út frá hegðun þinni og líðan á fullorðinsárum þínum. Ef hegðun þín eða tilfinningar hafa breyst nýlega skalt þú samt svara þessu prófi út frá því hvernig þú hefur venjulega haft það. Merktu við hvernig eftirfarandi fullyrðingar eiga við þig.


