Reynar Kári hefur starfað sem sálfræðingur síðan árið 2012. Reynar vinnur helst með vandamál
fullorðinna. Sem dæmi má nefna almenn vanlíðan, streita/kulnun, áföll, depurð/þunglyndi, kvíði,
sjálfstyrking, meðvirkni, ásamt samskiptaerfiðleikum og einelti á vinnustöðum. Hann hefur mikla reynslu
af því að vinna með félagsfælni, ofsakvíða og áráttu og þráhyggju. Einnig hefur hann mikinn áhuga og
reynslu af því að vinna með fíkn, þá sérstaklega áfengis- og vímuefnavanda. Reynar hefur haldið fjölda
fyrirlestra um vinnusálfræðileg mál. Má þar nefna streitu/kulnun, breytingar, samskipti, einelti og góðan
liðsanda.
Starfsferill
- 2020: Sjálfstæður stofurekstur undir hatti Persóna.
- 2020: Sálfræðingur hjá Heilsuvitund, hlutastarf.
- 2012-2020: Sálfræðingur hjá Líf og sál sálfræðistofu.
- 2017-2019: Heimilisfriður, úrræði fyrir gerendur í heimilisofbeldi.
- 2012: Rannsóknarverkefni: Úrvinnsla tölfræðilegra gagna og skýrslugerð. Fyrir
Menntavísindasvið Háskóla Íslands. - 2012: Tölfræðileg úrvinnsla fyrir Unicef á Íslandi. Unnið var með gögn frá Barnahúsi.
- 2011: Aðstoðarkennari í námskeiðinu Klínísk sálfræði við Háskóla Íslands.
- 2010: Sálfræðideild Háskóla Íslands, endurbæta prófspurningar í námskeiðinu Greining og mótun
hegðunar. - Samhliða háskólanámi unnið við tölfræðilega úrvinnslu fyrir ráðgjafafyrirtækið Land-ráð sf.
Menntun
- 2010-2012: Meistaragráða (Cand.psych) í sálfræði frá Háskóla Íslands.
- 2007-2010: B.S.-gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands.
- 2003: Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Fyrirlestrar
- Streita/kulnun í starfsumhverfinu
- Takast á við breytingar
- Jákvæð og neikvæð samskipti
- Einelti á vinnustöðum
- Góður liðsandi
Viðtöl, blaðagreinar & ritgerðir
https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=UFSpmyl8T-A&feature=emb_logo
http://visir1.365cdn.is/g/2016161119016/er-verid-ad-leggja-mig-i-einelti-i-vinnunni-
https://www.visir.is/g/2015705269997
https://www.visir.is/g/2013710239985/afengis--og-vimuefnafikn-er-ekki-skortur-a-viljastyrk
https://www.visir.is/g/2014704179997/tolvuleikjafikn-unglinga
https://skemman.is/bitstream/1946/5361/1/reynar.pdf
https://skemman.is/bitstream/1946/11960/1/Reynar.pdf
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/25137216/
Hafðu samband til að panta tíma
Hafðu samband hér til hliðar til að panta tíma að láta vita af breytingu á tíma og Reynar mun hafa samband við fyrst tækifæri
einnig er hægt að hafa samband hér til að athuga með fræðslu, handleiðslu eða aðra ráðgjöf sem starfsmenn Persona.is gæti veitt
með kveðju
Reynar Kári